Daily Archives: 03/06/2018

Sjómannadagurinn

Sjómannadagurinn er runninn upp. Kl. 14.30 verður athöfn á Rammatúni, þar sem sjómaður verður heiðraður og blómsveigur lagður að minnisvarðanum um týnda og drukknaða sjómenn. Kl. 15.00-17.00 verður Slysavarnadeildin Vörn síðan með kaffisölu á Rauðku. Dagskrá sjómannadagshelgarinnar var að öðru leyti birt hér 30. maí. Siglfirðingur.is færir öllum sjómönnum, nær og fjær, og fjölskyldum þeirra,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is