Daily Archives: 31/05/2018

Aðalgata lokuð í dag og á morgun

„Vegna viðgerða á þaki tónlistarskólans við Aðalgötu fimmtudaginn 31. maí og föstudaginn 1. júní verður götunni lokað fyrir bílaumferð milli Lækjargötu og Grundargötu. Gangandi vegfarendum er bent á að ganga norðanmegin götunnar á meðan viðgerð stendur yfir.“ Þetta má lesa á heimasíðu Fjallabyggðar. Sjá nánar þar. Og hér. Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is. Texti: Fjallabyggð.is…

Hannes boy um helgina

Veitingageirinn.is birti í dag skemmtilega frétt um veitingastaðinn Hannes boy og opnun þar um komandi helgi. Sjá hér. Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Innikettir á varptíma fugla

Fuglavernd skorar á kattaeigendur að halda köttum inni yfir varptíma fugla. Kettir eru öflug og afkastamikil rándýr sem höggva stór skörð í stofna fugla sem verpa í nágrenni við mannabústaði ár hvert. Á varptíma er því mikilvægt að lausaganga katta sé takmörkuð og sérstaklega yfir nóttina. Bjöllur eru í sumum tilfellum betri vörn en engin…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is