Daily Archives: 30/05/2018

Sunnudagskaffi í Alþýðuhúsinu

Í Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði 3. júní kl. 14.30–15.30 mun Pía Rakel Sverrisdóttir vera með erindi sem ber yfirskriftina THE CIRCLE OF MY LIFE. Hún mun fara yfir helstu þætti í vinnu sinni og sýna myndir af verkunum sem aðallega eru unnin í gler. Nálægðin við náttúru Íslands, skriðjökla, vatn, ís…

Dagskrá sjómannadagshelgarinnar

Sjómannadagurinn er á sunnudaginn kemur, 3. júní, en hátíðarhöldin byrja á föstudag kl. 16.00. Dagskrá helgarinnar má sjá hér fyrir neðan, sem og á heimasíðu Fjallabyggðar. Mynd og auglýsing: Fengin af Fjallabyggð.is. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is