Daily Archives: 29/05/2018

Um var að ræða trítilblökur

Eins og lesendur eflaust muna komu þrjár leðurblökur með dönsku skipi til Siglufjarðar í byrjun október árið 2015. Ein þeirra flaug á haf út en hinar tvær náðust og voru í kjölfarið sendar á Náttúrufræðistofnun Íslands í Garðabæ, þar sem þær voru svæfðar. Nú er komið í ljós, eftir greiningu sérfræðinga ytra, að um trítilblökur…

Spánarsnigill finnst á Siglufirði

Spánarsnigill fannst á laugardaginn var, 26. þessa mánaðar, á Siglufirði. Íbúar við Hverfisgötu 5a urðu hans varir handan götunnar þar, mynduðu hann og fönguðu síðan. Spánarsnigillinn telst vera ágeng framandi tegund á Íslandi og gæti valdið miklum skaða í ræktun, líkt og gerst hefur í mörgum löndum Evrópu, ef hann nær fótfestu hér. Á heimasíðu Umhverfisstofnunar…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is