Daily Archives: 20/05/2018

Fermingarbörn dagsins

Í morgun kl. 11.00 var ferming í Siglufjarðarkirkju. Þau sem fermdust voru: Amalía Þórarinsdóttir,
 Andri Snær Elefsen
, Anna Brynja Agnarsdóttir, Aron Fannar Hilmarsson, Dómhildur Ýr Iansdóttir Gray, Hafsteinn Úlfar Karlsson, Halldóra Helga Sindradóttir, Jón Grétar Guðjónsson
, Margrét Brynja Hlöðversdóttir, Marlís Jóna Þórunn Karlsdóttir, Mikael Sigurðsson og Ómar Geir Ísfjörð Lísuson. Flest útskrifuðust þau úr leikskólanum…

Hjónavígsla í Siglufjarðarkirkju

Í morgun kl. 09.00 gengu í hjónaband í Siglufjarðarkirkju þau Gunnar Smári Helgason og Kristín Sigurjónsdóttir. Svaramenn voru Ægir Bergsson og Brynja Baldursdóttir. Siglfirðingur.is óskar hinum nývígðu hjónum innilega til hamingju með daginn. Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

1818, 1918, 1968 og 2018

Hinn 20. maí árið 1818 samþykkti Friðrik konungur sjötti tilskipun um, að Siglufjörður í Eyjafjarðarsýslu skyldi vera löggiltur verslunarstaður. Þá voru í Hvanneyrarhreppi 161 íbúi. Nákvæmlega 100 árum síðar, eftir langa baráttu og stranga, var tilkynnt, að Alþingi hefði samþykkt að veita Siglufirði kaupstaðarréttindi. Þá voru hér, að því er sagði í blaðinu Fram, „sem…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is