Daily Archives: 08/05/2018

Ofurtröllamótið um helgina

Nú styttist í Super Troll Ski Race fjallaskíðamótið, eða Ofurtröllið eins og það er gjarnan nefnt á íslensku, en það verður haldið í fimmta sinn um komandi helgi. Veðurspáin er góð og ekki vantar snjóinn. Og það stefnir í metþátttöku. Morgunblaðið birti í dag af þessu tilefni viðtal við Sig­ríði Vig­fús­dótt­ur, en hún er ein af…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is