Daily Archives: 05/05/2018

Karlakórinn með tónleika

Karlakórinn í Fjallabyggð verður með tónleika í kvöld, ásamt hljómsveit, einsöngvurum og gestum. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Mynd: Fengin af Netinu. Auglýsing og texti: Aðsent.

Þór á 25 ára afmæli í dag

Þór, félag safnara á Siglufirði, er 25 ára í dag og opnar af því tilefni afmælissýningu í Ráðhúsi Fjallabyggðar, á 2. hæð, kl. 14.00. „Upphafið að þessu félagi var það að ég var búinn að vera með þessa hugmynd í kollinum lengi,“ segir Þór Jóhannsson, forsprakkinn, sem félagið er nefnt í höfuðið á. „Þannig var,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is