Daily Archives: 04/05/2018

Nýir rekstraraðilar teknir við

Nýir rekstraraðilar tóku við veitingadeild Rauðku á Siglufirði nú um mánaðamótin, en það eru hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir framreiðslumaður. Veitingageirinn.is greinir frá þessu. Sjá nánar þar. Mynd: Veitingageirinn.is. Birt með leyfi. Texti: Veitingageirinn.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Töluverð snjóflóðahætta

Töluverð snjóflóðahætta er á utanverðum Tröllaskaga, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Þar má lesa eftirfarandi: „Nokkuð nýsnævi er ofarlega í fjöllum og inn til dala. Talsvert af náttúrulegum flekaflóðum hafa sést í N-, NA- og A- vísandi brekkum. Skíðamenn settu einnig af stað nokkur snjóflóð 1. og 2. maí og féllu…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is