Daily Archives: 12/04/2018

Nýjasta gallerí bæjarins

Á páskadag var sá hluti Ytrahússins á Siglufirði sem enn stendur, Söluturninn, sem jafnframt er 6. elsta hús bæjarins, tekinn í notkun eftir gagngerar endurbætur. Hefur honum verið breytt í sýningarrými og verður þar hér eftir rekið gallerí með fjölbreytilegum sýningum. Fyrsta sýningin er á verkum Guðmundar Kristjánssonar, Guðmundar góða, sem margir Siglfirðingar muna vel…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is