Daily Archives: 10/04/2018

MA-ingar í heimsókn

Í morgun komu nemendur úr Menntaskólanum á Akureyri ásamt nokkrum kennurum sínum, þar á meðal Sverri Páli Erlendssyni, í reglubundna heimsókn til Siglufjarðar og litu í kringum sig á fyrirfram ákveðnum stöðum. Var þarna um að ræða námsferð 1. bekkjar. Safnaðarheimilið hefur allt frá upphafi staðið þessum gestum opið á hádeginu, þar sem hvílst er…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is