Daily Archives: 05/04/2018

Fréttatilkynning

Í síðustu sveitarstjórnarkosningum hlutu Jafnaðarmenn í Fjallabyggð 25,7% atkvæða og hafa verið í meirihluta í bæjarstjórn á kjörtímabilinu sem nú er að ljúka. Ákvörðun hefur verið tekin um að Jafnaðarmenn verði hluti af þverpólitísku og óháðu framboði í sveitarstjórnarkosningum í vor og verður framboðið kynnt á morgun. Mynd: Úr safni. Texti: Aðsendur.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is