Daily Archives: 03/04/2018

Valdamenn í lit

Visir.is fjallaði í dag um sýningu siglfirska listmálarans Bergþórs Morthens en hún var opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri fyrir páska og stendur til 15. apríl. Bergþór sýnir nokkra helstu valdamenn heimsins í nýju ljósi og í skærum litum. Fram kemur að sýningin hafi vakið sterk viðbrögð listunnenda. Óhætt er að mæla með þessari umfjöllun og…

Upplýsingaskápur á kirkjuna

Siglfirðingafélagið hefur fært Siglufjarðarkirkju að gjöf upplýsingaskáp og var honum laugardaginn 31. mars síðastliðinn komið fyrir á veggnum sunnanmegin við útidyrnar. Er gjöfin í tilefni af 85 ára vígsluafmæli kirkjunnar, sem var 28. ágúst í fyrra. Umræddur skápur, sem er afar vandaður að allri gerð, kemur frá Bandaríkjunum. Mikil þörf var á slíku tæki, ekki…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is