Daily Archives: 17/03/2018

Kirkjuskólaslútt

Barnastarfi Siglufjarðarkirkju þennan veturinn lýkur á morgun. Samveran hefst eins og jafnan áður kl. 11.15. Mynd: Fengin af Netinu. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Hvalreki í Héðinsfirði

Fullvaxinn hnúfubakur liggur dauður á fjöru í Héðinsfirði. Ragnar Ragnarsson sá hann fyrst þarna 9. mars síðastliðinn, en meðfylgjandi ljósmyndir voru teknar þremur dögum síðar. Ekki er vitað hvenær hvalinn rak þarna upp, en sennilega er töluvert um liðið. Þótt gríðarmikið sé orðið um hnúfubaka í Eyjafirði og Skjálfandaflóa, einkum á vorin, sumrin og haustin,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is