Daily Archives: 07/03/2018

Alma skipuð landlæknir

Alma Dagbjört Möller læknir hefur verið skipuð landlæknir frá næstu mánaðamótum. Hún er fædd á Siglufirði árið 1961, yngst af sex börnum Jóhanns G. Möller verkalýðsleiðtoga og bæjarfulltrúa og Helenu Sigtryggsdóttur, sem er orðin 94 ára. Í frétt frá velferðarráðuneytinu segir að Alma verði fyrst kvenna til að gegna þessu embætti en umsækjendur um stöðuna…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is