Daily Archives: 28/02/2018

Kveðja frá Ástralíu

Golfsnillingurinn okkar og Íþróttamaður ársins 2017, hún Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, sem eins og áður hefur komið fram er af siglfirskum ættum, en hún er dóttir Elísabetar Erlendsdóttur og Kristins J. Gíslasonar, var um síðustu helgi að keppa á Ladies Classic Bonville golfmótinu í Ástralíu, sem er afar sterkt. En þetta var ekki allt hvað Siglufjörð…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is