Daily Archives: 20/02/2018

Jarðskjálftinn 1838

Á Facebook-síðu Páls Einarssonar prófessors var í gær birt kort þar sem sjá má upptök níu stærstu skjálfta á Norðurlandi síðustu aldirnar. Margir Siglfirðingar muna eftir Skagafjarðarskjálftanum 1963 og þeir sem eldri eru hafa sagt að Dalvíkurskjálftinn 1934 hafi fundist greinilega á Siglufirði. En athygli vekur að skjálfti sem varð árið 1838 er talinn hafa…

Kristbjörn stýrir endurvinnslu

Pappírsverksmiðjan Ranheim Paper & Board endurvinnur helminginn af öllum bylgjupappa sem safnað er til endurvinnslu í Noregi. Verksmiðjan var stofnuð í lok nítjándu aldar og er í úthverfi Þrándheims (sjá hér). Á vefsíðunni Randheimsavisa er rætt við framkvæmdastórann sem er Siglfirðingurinn Kristbjörn Bjarnason. Hann er sonur Bjarna Sigurðssonar sjómanns og lögregluþjóns, sem kenndur var við…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]