Daily Archives: 02/02/2018

Sunnudagskaffi í Alþýðuhúsinu

Næstkomandi sunnudag frá kl. 14.30 til 15.30 verður boðið í sunnudagskaffi í Alþýðuhúsinu. Þar mun með J Pasila kynna verk sín og spjalla við gesti. Að erindi loknu er boðið upp á kaffiveitingar og eru allir velkomnir. Athugið að erindið er á ensku. J Pasila er listamaður með bakgrunn í ljósmyndun, videó og arkitektúr. Um…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is