Daily Archives: 30/01/2018

Djöggl í Kompunni

Laugardaginn 3. febrúar næstkomandi kl. 15.00 opnar myndlistarmaðurinn Jón B. K. Ransu sýninguna Djöggl í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Þar mun hann draga málaralist og fjölleika saman í samtal á ný þar sem hringformið spilar aðalhlutverk í rýmislistaverki. Listaverk Ransu byggja alla jafnan á endurskoðun listaverka eða liststefna sem skráð hafa verið í alþjóðlega listasögu….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is