Daily Archives: 29/01/2018

Landsbjörg fagnar 90 ára afmæli

Slysavarnafélagið Landsbjörg er 90 ára í dag. Slysavarnafélag Íslands var stofnað 29. janúar 1918 en stofnun þess markaði upphaf skipulags björgunar- og slysavarnastarfs á Íslandi. Hinn 2. október 1999 sameinuðust Slysavarnafélag Íslands og Landsbjörg – landssamband björgunarsveita, í ein slysavarna- og björgunarsamtök, Slysavarnafélagið Landsbjörg. Afmælinu hefur verið fagnað hvarvetna, allar einingar innan Slysavarnafélagsins Landsbjargar verið…

Kirkjan og brakkinn á handleggnum

Það er gömul saga og ný að Siglufjörður á afar sterk ítök í þeim sem eitt sinn hafa komið hingað, hvað þá þeim sem hér eru fædd og uppalin. Hlynur Örn Hlöðversson, markmaðurinn ungi og knái, er þar engin undantekning. Hann reyndar gekk skrefinu lengra en flest og var þessa dagana að fá sér einstakt…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is