Daily Archives: 07/01/2018

Lognið á eftir storminum

Gríðarlegt fannfergi er í Siglufirði eftir ofankomu síðasta sólarhrings. Og þau voru mörg verkin sem unnin voru í snjónum í dag. Og misjöfn. Sumir þurftu að moka frá dyrum húsa sinna og jafnvel að moka bílana sína upp, sem höfðu fennt í kaf. Aðrir fengust við eitthvað annað keimlíkt. En í suðurbænum gerðu þessir ungu drengir sér holu…

Siglfirskur Selfyssingur

Hjónin Stefán Jónsson og Bára Leifsdóttir voru í fyrradag heiðruð sem íbúar Árborgar nr. 8.999 og 9.000. Frá þessu var sagt í Vísi. Stefán og Bára bjuggu áður meðal annars í Kópavogi, Árnessýslu og Reykjavík en eru nýlega flutt til Selfoss. Stefán er fæddur á Siglufirði árið 1943 og bjó þar sennilega fram undir tvítugt….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is