Daily Archives: 04/01/2018

Flugvöllurinn í umræðunni

Bæjaryfirvöld í Fjallabyggð vilja að flugvöllurinn á Siglufirði verði tekinn aftur í notkun. Flugstöðin hefur drabbast niður síðan völlurinn var afskráður fyrir nokkrum árum. Formaður bæjarráðs segir ótækt að ríkið skili flugvellinum í óhæfu ástandi til baka til sveitarfélagsins. Isavia vísar á stjórnvöld í málinu. Þetta mátti lesa í frétt á Rúv.is 15. desember síðastliðinn….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is