Daily Archives: 03/01/2018

Gamlárskvöld úr háloftunum

Ingvar Erlingsson kom hinum stórglæsilega dróna sínum á flug á gamlársdag og horfði þaðan á áramótabrennu og flugeldaskot bæjarbúa. Afrakstur þess má sjá hér. Virkilega áhugavert sjónarhorn það og flottar myndir. Forsíðumynd og myndband: Ingvar Erlingsson. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is