Daily Archives: 02/01/2018

Lárus sæmdur fálkaorðunni

Við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær, 1. janúar 2018, sæmdi forseti Íslands tólf Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Þeirra á meðal var Lárus Blöndal hæstaréttarlögmaður og forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem hlaut riddarakross fyrir störf í þágu íþróttahreyfingarinnar. Þetta má lesa á vefsíðu forsetaembættisins. Lárus er Siglfirðingur, sonur Lárusar Þórarins Jósepssonar Blöndal (1912-2003),…

Ólafía Þórunn íþróttamaður ársins

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var 28. desember síðastliðinn kosin íþróttamaður ársins 2017. Hún er af siglfirskum ættum. Foreldrar hennar eru Kristinn Jósep Gíslason og Elísabet María Erlendsdóttir. Elísabet er fædd á Siglufirði í desember 1955, níunda í röðinni af ellefu börnum Erlendar Þórarinssonar (Ella Gústa) og Sigrúnar Jónu Jensdóttur, en þau dóu bæði í nóvember…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is