Daily Archives: 15/12/2017

Sunnudagskaffi í Alþýðuhúsinu

Rithöfundarnir Ármann Jakobsson og Halldór Friðrik Þorsteinsson verða í Alþýðuhúsinu á Siglufirði sunnudaginn 17. desember kl. 14.30. Þeir munu lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum, Ármann úr skáldsögunni Brotamynd og Halldór Friðrik úr ferðasögunni Rétt undir sólinni. Þá verða umræður um skáldskap, ferðalög og sitthvað fleira sem Kristján B. Jónasson útgefandi stýrir. Að upplestri loknum…

Hjartans mál

Kiwanisklúbburinn Skjöldur í Fjallabyggð hefur nú nýverið keypt fimm hjartastuðtæki og komið fyrir í byggðarlaginu. Hugmyndin er að slík tæki séu aðgengileg ef íbúar eða gestir verða fyrir áföllum og séu tækin þá tiltæk til fyrstu hjálpar. Tækjunum hefur verið komið fyrir í Kjörbúðinni, bæði í Ólafsfirði og Siglufirði, í Skálarhlíð, Siglufirði, og húsi aldraðra…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]