Daily Archives: 01/12/2017

Siglufjörður í Bandaríkjunum

Náttblinda, eftir Ragnar Jónasson, er að koma út í Bandaríkjunum og af því tilefni birti þekkt vefsíða í New York, Crime by the book, á dögunum fjölda mynda frá Siglufirði auk viðtals við rithöfundinn o.fl. Sjá hér. Mynd: Skjáskot af umræddri vefsíðu. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is