Daily Archives: 29/11/2017

Jólakortakvöld hjá Fríðu

Það verður æ sjaldgæfara að fólk sendi jólakort önnur en rafræn, ef þá nokkur. Fríðu Björk Gylfadóttur og mörg fleiri langar að breyta þessu til fyrra horfs, enda óneitanlega ákveðin stemmning sem fylgir því að skrifa á kort og ekki síður gaman að fá þau. Annað kvöld, fimmtudaginn 30. nóvember, frá kl. 19.00 til 22.00,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is