Daily Archives: 25/11/2017

Barnastarf og óvissumessa

Á morgun, sunnudaginn 26. nóvember, verður barnastarf Siglufjarðarkirkju á sínum stað, hefst kl. 11.15 og stendur til kl. 12.45. M.a. verða útbúnir dúskarnir sem fara eiga á jólatréð á Ráðhústorgi, og fleira. Óvissumessa verður svo frá kl. 17.00 til 18.00. Þar er um að ræða nýtt, siglfirskt messuform, þar sem íslensk og erlend dægurlög verða…

Líney Rut í stjórn EOC

Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ var síðdegis í gær kjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC), fyrst Íslendinga. Líney Rut var kjörin í stjórnina til næstu fjögurra ára. Stjórnin telur 16 manns í heildina; forseta, varaforseta, ritara og gjaldkera og 12 meðstjórnendur. Líney Rut varð sjötta efst í kjörinu um meðstjórnendur en 23 voru í framboði….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is