Daily Archives: 24/11/2017

Enn á ný lokað

Lokað er um Siglufjarðarveg og Múlaveg, að því er segir á upplýsingasíðu Vegagerðarinnar. Ekki kemur þar fram hvort um er að ræða snjóflóð eða hættu á þeim, og ekkert um hvort opnun er fyrirhuguð eða hvenær. Mynd: Vegagerðin. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is