Daily Archives: 22/11/2017

Jólaaðstoð 2017

Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar og Rauði krossinn veita þeim á Eyjafjarðarsvæðinu sem á þurfa að halda fjárhagslega aðstoð fyrir jólin. Fyrir þau sem búa á og við Akureyri skal bent á auglýsinguna hér fyrir ofan, en þau sem eru utan þess svæðis hafa samband við viðkomandi sóknarprest og nálgast hjá honum eyðublað sem þarf…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is