Daily Archives: 17/11/2017

SMS við snjóflóðahættu

Vegagerðin hefur komið á fót viðvörunarkerfi með sms-skeytum um snjóflóðahættu til vegfarenda sem leið eiga um Ólafsfjarðarmúla. Hægt er að skrá símann sinn hjá Vegagerðinni og fær viðkomandi þá sent sms-skeyti við öll fjögur viðvörunarstigin. Þegar varað er við, hættustigi lýst, vegi lokað og þegar opnað er eftir lokun. Prófanir fóru fram síðastliðið vor og…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is