Daily Archives: 10/11/2017

Strákagöng 50 ára í dag

Í dag eru 50 ár síðan Strákagöng voru tekin í notkun. Í fréttatíma Sjónvarpsins nú í kvöld var þessa minnst og einnig hefur Kristján L. Möller, fyrrum alþingismaður og samgönguráðherra, gert þessu skil á Facebooksíðu sinni. Mynd: Úr fréttatíma Sjóvarpsins í kvöld. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is. Fylgja: Skjáskot af Facebooksíðu Kristjáns L. Möller.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is