Daily Archives: 09/11/2017

Líf og fjör við höfnina

Siglufjörður var sú höfn á landinu þar sem mestu var landað af þorski á síðasta fiskveiðiári, eða alls 20.513 tonnum. Höfuðborgin var sjónarmun á eftir með 20.509 tonn og í þriðja sæti var Grindavík með tæplega 19 þúsund tonn af lönduðum þorski, en hins vegar er verulegur hluti af þorski sem landað er á Siglufirði…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is