Daily Archives: 08/11/2017

Árleg söfnun fermingarbarna

Það eru ekki allir jarðarbúar sem hafa jafn gott aðgengi að hreinu vatni og Íslendingar. Fermingarbörn í öllum landshlutum hafa undanfarna daga verið að ganga í hús og safna peningum til vatnsverkefna í Afríku, á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar. Á morgun, fimmtudaginn 9. nóvember, er komið að siglfirskum fermingarbörnum. Bæjarbúar mega því vænta þess að sjá…

Langur fimmtudagur á morgun

Annað kvöld verður lengri opnunartími í nokkrum verslunum á Siglufirði og einnig 7. desember næstkomandi. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Mynd: Aðsend. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is