Daily Archives: 06/11/2017

Reitir með tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands

Í síðustu viku var forval dómnefndar til Hönnunarverðlauna Íslands kynnt, en REITIR workshop og bókin REITIR: Tools for Collaboration eru sem eitt verkefni tilnefnd til verðlaunanna. Yfir hundrað tilnefningar bárust til Hönnunarverðlauna Íslands en aðeins fimm verkefni eru tilnefnd. Hin verkefnin eru veitingastaðurinn og barinn í Marshall-húsinu í Reykjavík, einkenni listahátíðarinnar Cycle, Orlofshús BHM í Brekkuskógi og stígurinn upp…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is