Daily Archives: 05/10/2017

Tökur að hefjast á Ófærð 2

Siglfirðingur.is var beðinn um að koma á framfæri eftirfarandi tilkynningu: Sælir kæru Siglfirðingar og nærsveitungar. Nú er komið að því að við ætlum að demba okkur í tökur á seríu 2 í þáttaröðinni „Ófærð“. Hún verður að sjálfsögðu mynduð að hluta til í fallega firðinum ykkar. Við munum hefja tökur 13. október næstkomandi og reiknum…

Heilsufarsmæling á föstudag

SÍBS Líf og heilsa er forvarnaverkefni um heilbrigði og lífsstíl þar sem SÍBS ásamt aðildarfélögum og Samtökum sykursjúkra bjóða almenningi ókeypis heilsufarsmælingu í samstarfi við heilbrigðisstofnanir og sveitarfélög. Mældur er blóðþrýstingur, blóðfita, blóðsykur, súrefnismettun og fleira, auk þess sem þátttakendum er boðið að taka þátt í könnun um lífsstíl og heilsufar sem snertir á flestum áhrifaþáttum heilbrigðs lífs….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is