Daily Archives: 27/09/2017

Farskóli safnamanna

Farskóli safnamanna verður haldinn hér í bæ dagana 27.-29. september. Síðast var Farskólinn haldinn á Siglufirði árið 2005 og voru þátttakendur þá um 85 að tölu en verða nú rétt tæplega 150 og mun það vera metþátttaka. Farskólastjóri að þessu sinni er Anita Elefsen. Frá þessu er greint á heimasíðu Síldarminjasafns Íslands. Hér má svo…

Breyttur opnunartími í október

Súkkulaðikaffihús Fríðu verður með takmarkaðan opnunartíma næstu vikurnar. Það er lokað frá og með deginum í dag til og með 3. október og síðan verður lokað á mánudögum og þriðjudögum í október. Hinn 1. nóvember fer svo allt í gang aftur. Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is