Daily Archives: 08/08/2017

Annar grjótkrabbi næst í Siglufirði

Eins og greint var frá hér á vefnum í byrjun september 2016 náðist grjótkrabbi við Óskarsbryggju/Öldubrjótinn þá fyrr um sumarið, nánar tiltekið 18. júlí, sá fyrsti sem vitað er um í Siglufirði. Um var að ræða norður-ameríska tegund sem varð fyrst vart við Íslandsstrendur árið 2006. Í kvöld náðist annar í gildru við sömu bryggju…

Snjóflóðavarnargarðarnir

Í fréttatíma ríkissjónvarpsins í gærkvöldi var m.a. fjallað um snjóflóðavarnargarðana ofan við Siglufjörð. Sjá hér. Mynd: Skjáskot úr nefndum fréttatíma. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is