Daily Archives: 04/08/2017

Skarðsvegur loksins opinn

Vegurinn um Siglufjarðarskarð var lagfærður á dögunum og nú er loksins hægt að aka þar alla leið yfir, sem margur hefur þráð í nokkur ár, enda útsýni þaðan mikið og sérstök upplifun að vera þar. Að sögn Vegagerðarinnar er hann þó einungis fær vel útbúnum bifreiðum og reyndum ökumönnum, enda merktur sem torleiði beggja vegna….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is