Daily Archives: 02/08/2017

Fyrsti rafbíllinn á Siglufirði

„Ég hef haft þá skoðun frá unglingsárum að á Íslandi ætti ekki að þurfa að nota jarðeldsneyti, eins og dísilolíu og bensín, þar sem aðgangur að náttúruvænni orku væri á Íslandi og hlutfallslega ódýr. Með tilkomu raforkuvera frá fallvötnum og hverum má fá næga sjálfbæra og umhverfisvæna orku. Ég taldi lengi vel að rafgreining vatns…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is