Daily Archives: 13/05/2017

Nanna komin í þriðja sæti

Nanna Franklínsdóttir varð 101 árs í gær, 12. maí. Aðeins tveir Siglfirðingar hafa orðið eldri, Elín Jónasdóttir sem varð 104 ára og Halldóra Björnsdóttir sem varð rúmlega 101 árs. Nanna getur náð aldri Halldóru í ágúst. Fjórir núlifandi Siglfirðingar eru 95 ára eða eldri og tíu eru 90 ára eða eldri. Mynd og texti: Jónas…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is