Daily Archives: 04/05/2017

Krían er komin

Íslensku farfuglarnir hafa verið að tínast inn á landið að undanförnu og dreifa sér um byggðirnar. Siglufjörður er þar engin undantekning. Heiðlóan kom fyrir nokkrum dögum, sem og kjóinn og margar andategundir, flórgoðinn líka – en hann er reyndar með ströndum landsins á veturna – og í dag spurðist að krían, maríuerlan og spóinn væru…

Minningartónleikar

Minningartónleikar um Svölu Dís Guðmundsdóttur, sem lést í bílslysi 4. september í fyrra, verða haldnir í Siglufjarðarkirkju á laugardaginn kemur, 6. maí, og hefjast kl. 16.00. Aðgangseyrir er 3.000 kr., en ókeypis fyrir börn 10 ára og yngri. Vinsamlegast athugið, að enginn posi er á staðnum. Fjölskyldu Svölu Dísar langar að minnast hennar með því…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is