Daily Archives: 12/04/2017

Páskasýning Ljósmyndaklúbbsins

Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar verður með sýningu í Bláa húsinu á Rauðkutorgi á morgun, skírdag, föstudaginn langa, laugardag og páskadag, frá kl. 14.00 til 17.00 alla dagana. Þau sem sýna eru: Alice Liu, Björn Valdimarsson, Erla Marý Sigurpálsdóttir, Gísli Kristinsson, Halldóra Salbjörg Björgvinsdóttir, Hannes Pétur Baldvinsson, Jón Ólafur Björgvinsson, Kristín Sigurjónsdóttir, Kristján Friðriksson, Lára Stefánsdóttir, Marín Gautadóttir, Mikael…

Hafliði Guðmundsson hreppstjóri

Í dag eru 100 ár síðan Hafliði Guðmundsson hreppstjóri andaðist, eftir langa og þunga sjúkdómslegu. Hann var allt í öllu hér í lok 19. aldar og á fyrstu árum 20. aldar og drengur góður. Um það ber öllum saman. Í blaðinu Norðurlandi 19. maí 1917 segir um hann: „Hann var fæddur í Reykjavík 2. desember…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]