Daily Archives: 09/04/2017

Gunnar I. Birgisson í viðtali

Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, var í ítarlegu viðtali í Pressunni í gær. Hægt er að lesa það hér. Eða í Akureyri – vikublaði hér (á bls. 12). Mynd: Skjáskot úr frétt Pressunnar. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Glæpasögurnar seldar til 15 landa

„Maður skil­ur þetta eig­in­lega ekki, áhug­inn er ótrú­leg­ur. Við byrjuðum að gefa út í Frakklandi fyr­ir tæpu ári og seld­um um 30 þúsund ein­tök af fyrstu bók­inni sem var inn­bund­in og sú bók verður gef­in út í kilju í 60 þúsund ein­tök­um til viðbót­ar,“ seg­ir Ragn­ar Jónas­son, rit­höf­und­ur og lög­fræðing­ur. Glæpa­sag­an Snjó­blinda sem ber ís­lenska…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is