Daily Archives: 04/04/2017

Bátasmíðanámskeið

Þessa vikuna, 3.–7. apríl, fer fram námskeið í bátavernd og viðgerð gamalla trébáta í Gamla Slippnum. Síldarminjasafnið hefur á undanförnum árum staðið fyrir slíkum námskeiðum enda er það eitt hlutverka safnsins að standa vörð um forna þekkingu á smíði opinna tréskipa á Íslandi. Kennsla er í höndum Hafliða Aðalsteinssonar bátasmiðs og fer fram með fyrirlestrum…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is