Daily Archives: 01/04/2017

Hinn furðulegasti gjörningur

Þau sem átt hafa leið upp Saurbæjarásinn í morgun hafa eflaust rekið upp stór augu þegar við blasti á Héðinsfjarðarskiltinu allt annað nafn en verið hefur til þessa. Nú hefur þar verið letrað: Stúlknagöng. Fréttamaður Siglfirðings.is náði tali af formanni bæjarráðs Fjallabyggðar í kjölfarið, Steinunni Maríu Sveinsdóttur, til að spyrja nánar út í þetta. Sagði…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is