Daily Archives: 30/03/2017

Sunnudagskaffi með skapandi fólki

Sunnudaginn 2. apríl kl. 14.30-15.30 mun Arnfinna Björnsdóttir, bæjarlistamaður Fjallabyggðar, vera með erindi um list sína og handverk í Alþýðuhúsinu á Siglufirði, undir dagskrárliðnum „Sunnudagskaffi með skapandi fólki.“ Arnfinna, eða Abbý eins og hún er ávallt kölluð, er fædd á Siglufirði 1942. Hún stundaði nám við Verslunarskólann í Reykjavík og vann síðan í 37 ár…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is