Daily Archives: 24/03/2017

Sjötíu ár síðan þakið hrundi

Stór hluti af þaki Mjölhússins á Siglufirði féll undan snjóþunga á þessum degi fyrir sjötíu árum, 24. mars 1947. Húsið hafði verið byggt sumarið áður og var talið hið stærsta á landinu, 6.600 fermetrar. Þakinu var breytt og húsið stendur enn. Meðfylgjandi mynd er af upprunalega húsinu í byggingu og einnig fylgir útvarpsfrétt sem lesin…

Lati-Brúnn

Njörður S. Jóhannsson, þúsundþjalasmiður á Siglufirði, lætur ekkert stöðva sig í viðleitni sinni að skrifa báta- og skipasögu Fljóta og Siglufjarðar, sem hann hefur unnið að lengi, fyrst með ítarlegri heimildasöfnun og síðar með því að koma þeim upplýsingum í sjáanlegt form. Nú var hann að enda við að toppa sjálfan sig, eftir að hafa…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]