Daily Archives: 21/03/2017

Mislitir sokkar

Alþjóðlegi Downs-dagurinn er í dag, 21. mars. Af því tilefni voru landsmenn hvattir til að klæðast ósamstæðum og litskrúðugum sokkum og nemendur og kennarar í Grunnskóla Fjallabyggðar brugðust skjótt við, eins og sést á ljósmyndinni hér fyrir ofan. Í dag er líka Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti, sem haldinn er ár hvert. Fjölbreytileikanum var því jafnframt…

Æfingabúðir í blaki

Blakfélag Fjallabyggðar (BF) býður upp á æfingabúðir fyrir börn og unglinga (1.-10. bekk) föstudaginn 24. og laugardaginn 25. mars í íþróttahúsinu á Siglufirði. Æfingarnar eru haldnar í samstarfi við Lorenzo Ciancio unglingalandsliðsþjálfara Íslands en hann mun stýra æfingunum ásamt þjálfurum BF. Öllum áhugasömum er velkomin þátttaka sem er öllum ókeypis en mikilvægt er að þátttakendur…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is