Daily Archives: 24/12/2016

Litið inn til Abbýjar

Það er mjög svo notalegt að hverfa inn í hina afslappandi kyrrð á Vinnustofu Abbýjar, við Aðalgötu 13 á Siglufirði, og gleyma sér eitt andartak, nú þegar aðventunni er að ljúka, með öllum sínum hávaða og látum, þvert ofan í það sem af stað var lagt með í árdögum hennar. Arnfinna Björnsdóttir er þar húsráðandi,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]