Daily Archives: 23/12/2016

Kertasníkir er síðastur

Kertasníkir er þrettándi jólasveinninn. Hann er gríðarlega veikur fyrir tólgarkertum og vill helst éta þau. Hins vegar finnst honum loginn af þeim líka afskaplega fallegur og er því oft tvístígandi. Í eldri heimildum er hann stundum kallaður Kertasleikir. Þrettándi var Kertasníkir, – þá var tíðin köld, ef ekki kom hann síðastur á aðfangadagskvöld. Hann elti…

Þankabrot á Þorláksmessu

Fréttin um kanadíska flugfélagið WestJet, sem kom farþegum sínum rækilega á óvart fyrir þremur árum, ætti að vera skylduáhorf á aðventunni, þó ekki væri nema til að koma sér í rétta gírinn, vanti eitthvað upp á það. Sjá hér. Mynd: Skjáskot úr myndbandinu sem hér fylgir. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]